Á morgun, 28. febrúar verður haldin glitrandi dagur þar sem fólk er hvatt til þess að klæðast glitrandi fatnaði eða bera glitrandi hlut. Dagurinn er helgaður sjaldgæfum sjúkdómum þar sem athygli er vakni á þeim og þeim áskorunum sem einstaklingar með slíka sjúkdóma og fjölskyldur þeirra standa frammi fyrir. Dagur sjaldgæfra sjúkdóma var fyrst haldinn árið 2008 af Eurodis í yfir 50 löndum. Hann hófst í Evrópu en er nú orðin alþjóðlegur. Grunnskólinn Vestmannaeyja hvetur nemendur og kennara til að taka þátt í deginum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst