�?eir Dagur Arnarsson og Elliði Snær Viðarsson voru valdir í æfingahóp hjá U-21 í handbolta. �?fingarnar hófust nú í dag 31. október og eru út vikuna, �?essar æfingar eru undirbúningur fyrir HM í Serbíu sem fram fer í janúar. �?ess má til gamans geta að það eru 4 Eyjapeyjar í hópnum, auk Dags og Elliða eru þeir Nökkvin Dan Elliðason (Gróttu) og Hákon Daði Styrmisson (Haukum). �?jálfarar U-21 árs liðsins eru þeir Sigursteinn Arndal og �?lafur Stefánsson.
ibvsport.is greinir frá.
Við óskum strákunum til hamingju með áfangann.