Í tilefni Dags Tónlistarskólanna 2017, verður Tónlistarskóli Vestmannaeyja með opið hús laugardaginn 25.febrúar n.k. kl: 14:00 til 16:00.
�?ar gefst fólki tækifæri á að skoða skólann, hitta kennarana, prófa hljóðfæri og hlýða á hina ýmsu tónleika sem verða í boði. Léttar veitingar.
ALLIR VELKOMNIR.