Það verður ekki annað sagt, en að þrátt fyrir ýmsa erfiðleika sem steðja að íslenskum sjávarútvegi, sé útgerð og fiskvinnsla í Eyjum á mikilli siglingu. Bæði til lands og sjávar. Á morgun, föstudag er von á enn einu nýju skipi í flota Eyjamanna. Það eru hjónin Inga Eymundsdóttir og Þórður Rafn Sigurðsson sem eru að fá nýtt skip, Dala-Rafn VE 508.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst