FRIÐRIK krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa eru í heimsókn á Suðurlandi.
Nú um kl. 18:00 koma hinir konunglegu gestir til Eyrarbakka eftir smá tafir við Gullfos og Geysi. Altaristaflan í kirkjunni verður skoðuð en hún er eftir Louise drottningu Kristjáns IX, formóður krónprinsins. Einnig verður farið í Húsið.
Síðan verður kvöldverður í veitingahúsinu Við Fjöruborðið á Stokkseyri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst