Dagana 18. og 19. ágúst voru í heimsókn hjá Siglingastofnunar, hafnastjórn Hvide Sande Havn á Jótlandi. Komu þeir m.a. til Vestmannaeyja. Tilgangur fararinnar var að fræðast um aðferðir stofnunarinnar við rannsóknir á efnisburði við fyrirhugaða ferjuhöfn við Bakkafjöru.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst