David Moyes varð að manni í Vestmannaeyjum
8. ágúst, 2013
„Frá kurteisum unglingi í stjóra ensku meistarana. Hvernig dvöl á Íslandi gerði Moyes að manni. – Þetta er fyrirsögn greinar sem birtist í Daily Mail í morgun og fjallar um Íslandsdvöl David Moyes. Í greininni er rætt við Ólaf Jónsson sem þjálfaði unga leikmenn í Vestmannaeyjum í fótbolta. Í æfingaferð í Skotlandi urðu hann og faðir Moyes vinir. Það verður svo til þess að árið 1978 fer Moyes yngri til Vestmannaeyja til að æfa og spila með Tý.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst