Dísa klár þegar kallið kemur
Dísa við bryggju í Vestmannaeyjum

Grafskipið Dísa hefur legið bundið við bryggju í Eyjum í nokkra daga en skipið er hér til að sinna viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn. Andrés Þ. Sigurðsson sagði í samtali við Eyjafréttir að ekki væri búið að mæla því ekki vitað hvort það þyrfti að dýpka.

Eftir lægðaganginn sem gengið hefur yfir landið er ekki ósennilegt að það þurfi að dýpka eitthvað en það sér ekki fyrir endann á veðrinu og því óljóst hvenær verður mælt og þá dýpkað. „Það er ekki ákveðið, en trúlega er farið við fyrsta tækifæri,“ sagði Andrés.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.