Íslendingum flestum er kunnugt um þá gríðarlegu náttúrufegurð sem víða er að finna í Vestmannaeyjum. Þótt landfræðileg einangrunin valdi okkur stundum vanda þá ljær hún umhverfinu sérstakt andrúmsloft sem hrífur og laðar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst