Dregið úr þjónustu miðað við áætlanir
17. ágúst, 2010
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að gríðarlegar breytingar hafi verið gerðar á siglingum Herjólfs, sé miðað við það sem átti að verða 2008. Gert hafi verið ráð fyrir því að sigldar yrðu tæplega fimm ferðir að meðaltali á dag, alls 1.800 ferðir á ári. Þetta hafi verið skorið niður í 1.360 ferðir.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst