Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi hlaut drengurinn af nokkra áverka. Var hann fluttur með sjúkrabifreið undir læknishendur en lögreglu er ekki kunnugt um hve alvarlegur bruninn var. Lögreglan á Selfossi segir að bensín eigi alls ekki að nota á bálkesti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst