Fyrir liggja fyrstu drög að dagskrá goslokahátíðarinnar. Hátíðin hefst strax síðdegis á fimmtudag með opnun á sýningu Sigmund, tónlista- og bókmenntadagskrá í Vinaminni og í Höllinni. Viðburðirnir reka síðan hver annan alla helgina. Enn er tími til að tími til þess að tilkynna um viðburði, sýningar eða annað sem á döfinni er þessa helgi, bæði í gegnum tölvupóst margret@vestmannaeyjar.is, kristinj@vestmannaeyjar.is eða í síma 488-2000.