Ef ekki Vestmannaeyjar hefði Álaborg orðið fyrir valinu
3. mars, 2017
�??�?g er fæddur og uppalinn í Eyjum og kem af þeirri kynslóð þar sem það skipti máli hvort maður sótti Hamarsskóla eða Barnaskóla,�?? segir Bjarni Geir Pétursson og bætir því við að Hamarskóli hafi klárlega verið betri. Bjarni Geir er fæddur árið 1986 en foreldrar hans eru þau Pétur Sævar Jóhannsson (Pétur í Geisla) og Vilborg �?órunn Stefánsdóttir.
Aðspurður segist Bjarni Geir eiga konu og tvo syni. �??Í dag er ég kvæntur Tinnu Hauksdóttur, einnig 86 módel Eyjapæja og erum við búin að vera í væmnu ástarsambandi síðan 2002, þrátt fyrir Barnaskólaferil hennar. Við eigum tvo hressa og uppátækjasama stráka, �?órir sem er að verða fimm ára og Pétur sem verður eins árs í sumar.�??
Rafmagnið lokkaði
Snemma var Bjarni Geir áhugasamur um allt sem tengdist rafmagni enda ekki langt að sækja þann áhuga. �??�?g byrjaði á því að taka Grunndeild rafiðnaðar í FÍV og plataði svo Tinnu með mér til Reykjavíkur þar sem ég kláraði Rafeindavirkjann í Iðnskólanum,�?? segir Bjarni Geir sem var ekki alveg tilbúinn að láta staðar numið.
�??Eftir Iðnskólann var það ekki beint stefnan að fara í meira nám en mér leið samt eins og ég var ekki búinn að læra nóg. �?g var orðinn nokkuð forvitinn um að fara út að læra eftir ansi sannfærandi háskólakynningu frá Danmörku þegar ég var í Iðnskólanum. �?að var svo eftir eina heimsókn til Árósar að við sannfærðumst um að Danmörk væri eitthvað fyrir okkur.�??
Líkaði vel í Álaborg
Hvernig er að búa í Álaborg? �??Frábært, ef það væru ekki Vestmannaeyjar þá væri það helst Álaborg. Hún er fjölskylduvæn �??smáborg�?? sem er nógu stór til þess að bjóða upp á allt sem skiptir máli en manni líður samt eins og maður sé í smábæ, sem sagt einkar hentugt fyrir fólk sem kemur af lítilli eyju. Leikskólinn er frír fyrir námsmenn og auðveldlega hægt að komast af án þess að eiga bíl. �?að er einnig gaman að segja frá því að þarna eru flestir barir miðað við höfðatölu, sem var fínt þegar við vorum barnlaus eða með pössun. Í heildina var tíminn í Álaborg svakalega spennandi, skemmtilegur og krefjandi,�?? segir Bjarni Geir.
Bæði í námi
Bæði Bjarni Geir og Tinna voru í námi við Álaborgarháskóla (AAU), Bjarni Geir í tölvu- og rafmagnsverkfræði en Tinna í ensku og sögu, með áherslu á kennslu. �??Námið var mjög krefjandi og spennandi. Námið var allt á dönsku því ég ætlaði mér ekki að vera �??þessi�?? sem flutti heim frá Danmörku en talaði ekki stakt orð í dönsku,�?? segir Bjarni Geir og heldur áfram.
�??�?að sem gerir AAU sérstakan er áherslan á að nemendur vinni saman við að leysa vandamál sem tengjast raunveruleikanum. Á hverri önn er unnið stórt verkefni samhliða fyrirlestrum og yfirleitt eru þetta verkefni sem eru unnin með hinum ýmsu fyrirtækjum í Danmörku. �?ll vekefni, stór sem smá, voru hópverkefni og var maður því neyddur til þess að vinna með allskonar, miserfiðum einstaklingum. �?arna er skólinn einfaldlega að undirbúa nemendur fyrir lífið eftir skólann. Lífið er jú, fullt af ólíku fólki sem maður kemur til með að vinna með,�?? segir Bjarni Geir.
Ekki auðveld ákvörðun
�??Eftir skólann var svo að hrökkva eða stökkva,�?? lýsir Bjarni stöðunni. �??Valið stóð á milli þess að koma sér fyrir í Danmörku eða láta reyna á drauminn okkar að búa í Eyjum. �?etta var ekki auðveld ákvörðun, enda mun praktískara að búa úti og t.d. eru kennarar með tæplega 50% hærri laun úti í Danmörku en á Íslandi.
Í okkar augum var enginn millileið og eins og ég hef oft sagt �??ég er búinn með að búa í Reykjavík�??. Eyjar hafði vinninginn því þar eru fjölskyldur okkar beggja. Okkur langaði að ala upp börnin okkar hérna enda var frábært að alast upp í Eyjum og ekkert toppar náttúruna hérna. �?að sem stóð þó mest upp úr í öllu ævintýrinu er að hafa prufað að flytja út og hafa sjálf þurft að koma undir okkur fótunum í öðru samfélagi, læra annað tungumál og fjölga mannkyninu á erlendri grund,�?? segir Bjarni Geir.
En hvar sérðu sjálfan þig eftir tíu ár? �??�?tli við séum nokkuð að fara héðan, enda er frábært að vera kominn aftur heim til Eyja. �?g þykist alla vega vera búinn að taka frá herbergi á Hraunbúðum eftir að ég vann þar seinast,�?? segir Bjarni Geir að lokum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.