Par hélt upp á að hafa verið í sambandi í 50 ár. Þar sem þau sitja við morgunverðarborðið á þessum hátíðardegi, segir hann við hana, „Að hugsa sér, við höfum verið saman í 50 ár”. „Já”, segir hún, „og að hugsa sér að við hefðum líklega verið setið nakin við borðið eftir heitan ástarleik fyrir 50 árum síðan”.