Eftirminnilegur sigur á Val
8. september, 2017
�??�?að var ljóst allt frá fyrstu andartökum bikarúrslitaleiksins hvort liðið ætlaði sér að fara heim með bikarinn,�?? segir í umfjöllun Frétta um bikarúrslitaleik ÍBV og Vals frá árinu 2004. �??Eyjastúlkur ætluðu sér ekki að endurtaka leikinn frá í bikarúrslitunum í fyrra, er þær mættu Valsliðinu og lutu í lægra grasi, né báðum deildarleikjunum í sumar gegn Val er þær töpuðu og komu því vel stemmdar til leiks á Laugardalsvellinum. Með baráttuna að vopni og gríðarlegan sigurvilja lagði ÍBV nýkrýnda Íslandsmeistara Vals að velli með tveimur mörkum gegn engu í bráðskemmtilegum bikarúrslitaleik,�?? segir enn fremur í blaðagreininni.
Töluvert betri aðilinn
Elín Anna Steinarsdóttir setti tóninn strax í upphafi leiks með sláarskoti. Margrét Lára Viðarsdóttir komst síðan ein inn fyrir vörnina en Guðbjörg Gunnarsdóttir í marki Vals sá við henni. �?rátt fyrir að hafa verið betri aðilinn í fyrri hálfleiknum tókst Eyjakonum ekki að skora mark. �?að sama var uppi á teningnum í síðari hálfleiknum og fékk Karen Burke í liði ÍBV dauðafæri strax á upphafsmínútunum. �?að var hins vegar ekki fyrr en á 77. mínútu sem Eyjakonur náðu að brjóta ísinn en þar var að verki Bryndís Jóhannsdóttir með skalla eftir fyrirgjöf. Undir lok leiks tvöfaldaði Mhairi Gilmore síðan forystuna og gerði út út um leikinn, mark af stuttu færi eftir undirbúning Margrétar Láru. Sigurinn var fyllilega sanngjarn, enda fékk ÍBV mýmörg marktækifæri á meðan Valskonur ógnuðu marki Eyjakvenna lítið sem ekkert.
Bikarúrslitaleikurinn gegn Val var sá tíundi í röðinni hjá Olgu Færseth á ferlinum en í fjórgang hafði hún staðið uppi sem sigurvegari, með KR, Breiðabliki og ÍBV. Félagi hennar í framlínunni, hin unga Margrét Lára, var hins vegar að vinna titilinn í fyrsta sinn og var hún að vonum glöð í bragði þegar fulltrúi Frétta tók hana tali eftir umræddan leik. �??Í dag var gamall draumur að rætast frá því að maður var lítill. �?etta er bara æðislegt og ég get ekki lýst þessari tilfinningu að vera bikarmeistari. �?ó svo að mörkin hafi komið seint í leiknum fannst mér við vera betri aðilinn í leiknum. Valsliðið er með hörkulið og við þurftum að leggja okkur mikið fram í dag til að landa titlinum.�??
Á lokahófi KSÍ seinna um árið var Margrét Lára jafnframt valin efnilegust, annað árið í röð en hún átti mjög gott tímabil með ÍBV en hún endaði markahæst í Landsbankadeild kvenna og fékk fyrir vikið gullskóinn. Olga Færseth var næstmarkahæst og fékk silfurskóinn annað árið í röð. ÍBV átti einnig tvo fulltrúa í liði ársins, þær Margréti Láru og Karen Burke.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.