Sara Sigurðardóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og er dóttir Aðalheiðar Hafsteinsdóttur og Sigurðar Inga �?lafssonar. Sara tók virkan þátt í hagsmunabaráttu stúdenta fyrir örfáum árum, meðal annars sem formaður Stúdentaráðs, en nú liggur leiðin í borgarpólitíkina. Sara situr í 11. sæti á framboðslista Viðreisnar í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Við tókum púlsinn á Söru í vikunni.
Viðtalið má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.