Lærdómsvegurinn er bók, þar sem fjallað er um geðsjúkdóminn, þunglyndi, geðhvörf, greiningarferlið, sálarkvalirnar, og öllu því sem fylgir að lifa með slíkan sjúkdóm. Eyjamaðurinn Friðþór Vestmann Ingason skrifaði bókina eftir að hafa veikst af miklu þunglyndi 2016, en þá ætlaði hann að halda á nýjan stað sem hann hélt að væri blómum prýddur og ekkert vont væri til.
Viðtalið í heild má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.