Eiga hrós skilið fyrir öryggismyndavélar og Bleika fílinn
10. ágúst, 2012
„Viðtalið sem birt var við mig á RÚV í gær (mánudag) var mjög klippt og hálfsannleikur er stundum verri en enginn sannleikur. Ég sagði einmitt að forvarnir hefðu hafist í Eyjum en það þyrfti miklu meira en það. Svo sagði ég ýmislegt um gildi og áhrif forvarna og vitnaði í varnir gegn reykingum, náttúrvernd og fleira en það var klippt út ásamt fleiru.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst