Í vikunni birtist viðtal við eigendur veitingarstaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum hjá engum öðrum en Forbes. Viðtalið er um Vestmannaeyjar og hugmyndafræðina hjá þeim á Slippnum. Við mælum með viðtalinu og hægt er að lesa viðtalið í heild sinni hérna.