Eimskipsmenn sigla Herjólfi næstu árin
1. maí, 2012
Vegagerðin hefur samið við Eimskip um rekstur Herjólfs fram til ársins 2014 og hefur áhöfn skipsins og starfsfólk í afgreiðslu verið endurráðið. Sem kunnugt er var öllu starfsfólkinu sagt upp störfum, þegar Vegagerðin ákvað að bjóða rekstur skipsins út að nýju. Rekstur Herjólfs var boðinn út í tvígang. Í fyrra skiptið reyndust einhverjir formgallar á tilboðunum og því var reksturinn boðinn út að nýju.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst