�?sök slyssins liggja ekki endanlega fyrir en lögreglan á Selfossi segir líkur benda til að fólksbifreiðin hafi verið á öfugum vegarhelmingi við áreksturinn.
Báðar bifreiðarnar reyndust óökufærar eftir áreksturinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst