Það er ekki hægt að segja annað en liðin vika hafi verið róleg eins og reyndar undanfarnar vikur og rólegt í tengslum við skemmtanahald helgarinnar þrátt fyrir nokkurn fjölda sem var að skemmta sér. Einn fékk að gista fangageymslu lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar en hann gat ekki gert grein fyrir sér sökum ölvunar og fékk því gistingu.