Einvígið: Haukar - ÍBV
14. apríl, 2024
DSC_4457
Elmar Erlingsson skoraði 12 mörk gegn Haukum í síðasta leik. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Annar leikur í einvígi ÍBV og Hauka fer Fram í dag, sunnudag. Eyjamenn sigruðu fyrsta leikinn í Eyjum og með sigri í dag þá tryggir liðið sig í undanúrslit.

Upphitun verður á Ölhúsinu í Hafnarfirði fyrir leik og hefst hún um klukkan 13. Leikurinn að Ásvöllum hefst klukkan 16.00 og verður hann í beinni hjá Sjónvarpi Símans.

Leikir dagsins:

sun. 14. apr. 24 14:00 1 KA heimilið RMI/ÞÁB/KHA KA – FH
sun. 14. apr. 24 16:00 1 Ásvellir BBÓ/GGÚ/GEG Haukar – ÍBV
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst