Það var öllu rólegra hjá lögreglu í sl. viku og um helgina, heldur en í vikunni á undan. Þrátt fyrir það hafði lögreglan í ýmsu að snúast við að aðstoða borgarana, eins og gerist og gengur. Eitt fíkniefnamál kom upp um helgina en við húsleit í heimahúsi fundust ætluð fíkniefni auk áhalda til neyslu fíkniefna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst