Eitt af þremur lélegustu liðum seinni umferðarinnar
25. september, 2010
Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV var að vonum ekki kátur í leikslok í viðtali á Fótbolti.net. Andri sagði m.a. í viðtalinu að ÍBV hefði verið eitt af þremur lélegustu liðunum í deildinni í seinni umferð Íslandsmótsins og að liðið hefði spilað lélegan fótbolta. Hann var líka ósáttur við leik liðsins gegn Keflavík í dag en hægt er að sjá viðtalið með því að smella á meira.