Það verður ekkert bikarævintýri í ár hjá KFS en liðið tapaði í kvöld á útivelli fyrir 2. deildarliðinu Víði úr Garði 2:1. Markalaust var í hálfleik en KFS komst svo yfir í upphafi þess síðari. En heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og þar með er KFS úr leik í VISA bikarkeppninni þetta árið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst