Þótt gengi ÍBV í handbolta hafi ekki verið upp á sitt besta, hafa leikmenn liðsins ekki lagst í þunglyndi. Um leið og snjó festi á jörð tóku erlendu leikmennirnir Sergey Trotsenko, frá Úkraínu, Nikolay Kulikov, frá Rússlandi og Zilvinas Grieze, frá Litháen, sig saman og bjuggu til þessa myndarlegu, austur-evrópsku snjókarla
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst