Vegna ummæla Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum um að 27. milljón króna tilboði hafi verið hafnað, vill aðalstjórn ÍBV íþróttafélags árétta að félaginu hefur ekki borist slíkt tilboð og þar af leiðandi aldrei verið tekin afstaða til nokkurs tilboðs.