�?ar segir einnig: �?Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnugrein í Vestmannaeyjum og skapar samfélaginu mikil verðmæti. Uppgangur sjávarútvegs síðustu ár er að miklu leyti tilkomin vegna þess að dregið hefur úr óvissu hvað varðar stöðu sjávarútvegs og nýtingu auðlindarinnar.
Jafnframt minnir bæjaarráð á að atvinnuréttindi þau sem menn hafa helgað sér á sviði fiskveiða njóta verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar. Ekkert samfélag fær nýtt sín vaxtartækifæri ef það má eiga von á að í stjórnarskrá verði bundin ákvæði sem veikja atvinnulífið á svæðinu.�?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst