Eldur í loftræstibúnaði
14. mars, 2007


Miklar brunaskemmdir urðu á loftræstibúnaði en eldurinn náði ekki tökum í klæðningu hússins, samkvæmt upplýsingum Selfosslögreglu.

Að sögn lögreglu varð starfsmaður Landsnets, sem rekur umrætt skýli, eldsins var og gerði hann slökkviliði viðvart.

Eldsupptök eru í rannsókn en þau eru rakin til vélarbilunar í loftræstikerfi.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst