Eldur kom upp í vélarrúmi �?rasa VE þegar hann var staddur að veiðum austur af Bjarnarey í dag, björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út og sendu þeir hjálp af stað.
Bragi Steingrímsson, Sigurður Bragason og Daði Mgnússon voru áhöfnin á �?rasa í dag og þá sakaði ekki. Sigurður Bragason sagði frá því á facebook að þeir feðgar hefðu róið saman í yfir 20 ár en í dag var barnabarni Braga og frænda Sigga honum Daða boðið með. Hann er menntaður tölvunarfræðingur og var því vélstjóri í dag. Sigurður sagði að vel hefði gengið framan af og þeir hefðu verið búnir að veiða um 1800kg. Dagurinn endaði ekki vel, það kveiknaði í vélarrúminu, en þeir náðu að slökkva eldinn sjálfir. �?eir voru dregnir í land af �?orsteini VE og voru sjálfsagt ánægðir þegar í land var komið.