Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og Jens Garðar Helgason formaður SFS mættu í Valhöll í gær. Aðspurðir hvers vegna þeir væru mættir í Valhöll sögðust þeir vera mættir til að fá sér kaffibolla.
Athygli vekur að þeir komi í Valhöll nú en nokkuð er liðið síðan þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins lauk. Til að mynda á hvorki Elliði né Jens Garðar sæti í miðstjórn flokksins. Visir.is greindi frá