Elvis messa í Landakirkju á sunnudag
12. febrúar, 2013
Sunnudaginn nk. 17. febrúar stendur Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum fyrir Elvis messu í Landakirkju og hefst hún kl. 20:00. Fram að þessu hefur Æskulýðsfélagið staðið fyrir messum þar sem lög U2 og Johnny Cash hafa verið leikin við góðar undirtektir, en nú stendur til að flytja lög úr smiðju Elvis Presley.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst