�?jóðhátíðarnefnd tilkynnti fyrir skemmstu nýjustu viðbæturnar í glæsilega dagskrá en Emmsjé Gauti mætir aftur en hann átti eina eftirminnilegustu frammistöðuna á hátíðinni í fyrra, Herra Hnetusmjör, Joe Frazier og skífuþeytirinn Egill Spegill koma fram á stærsta sviði landsins og kvöldvakan á sunnudagskvöldinu verður sérlega glæsileg þ.s söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Salka Sól syngja með Sverri Bergmann og hljómsveitinni Albatross en kvöldvakan er með vinsælustu viðburðum hátíðarinnar og taka �?jóðhátíðargestir vel undir í Brekkunni.
Einnig koma fram Páll �?skar, Írafár og JóiPéxKróli.