Verið er að meta breytingar á sandburði í og við Landeyjahöfn. Hann hefur minnkað mikið og hugsanlegt að hann verði nær þeim áætlunum sem gerðar voru upphaflega. Því þurfi að endurmeta þörf á sjálfvirkum dælubúnaði fyrir höfnina og einnig hvort kaupa eigi plóg í samvinnu við Vestmannaeyjabæ.