Engar náttúruhamfarir hafa kostað íslenska þjóðarbúið eins mikið og Vestmannaeyjagosið, eða um 29 milljarða framreiknað til núvirðis eða 6% af vergri landframleiðslu þess tíma. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umhverfisráðuneytisins tekin verður fyrir á Umhverfisþingi í vikunni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst