Sú skringilega staða er komin upp í Vestmannaeyjum að enginn tannlæknir er til takst. �?nnur tannlæknastofan er með sumarfrí til 26. júní og hin náði akkurat ekki að manna sömu viku. Ekki vissu tannlæknarnir af lokuninni hjá hvor öðrum. Bráðatilvikum er því núna beint til Selfossar eða Reykjavíkur og þá spila samgöngur aldeilis inní þar sem nánast er ekki hægt að komast til og frá Vestmannaeyjum þessa dagana vegna anna.