ÍBV er nú aðeins fjórum stigum á eftir Fjölni eftir leiki kvöldsins í 1. deild en ÍBV lagði Njarðvík að velli 1:3 á útivelli. Reyndar á Fjölnir leik til góða gegn Grindavík á útivelli og verður sá leikur leikinn 18. september næstkomandi. Sigur ÍBV var mjög sannfærandi og hefði í raun átt að vera stærri en Eyjamenn komust í 0:3 áður en heimamenn skoruðu á lokamínútunum
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst