Enn hefur ekkert svínaflensutilfell verið staðfest í Eyjum
4. september, 2009
Í morgun var símafundur almannavarnadeildar og sóttvarnalæknis með sóttvarnalæknum og lögreglustjórum um land allt þar sem fjallað var um stöðuna í inflúensumálinu, einkum um framkvæmd bólusetningar næstu mánuði. Alls hafa 173 af svínaflensu verið staðfest á Íslandi, með sýnatöku. Ekkert tilfelli hefur enn verið staðfest í Eyjum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst