Brottför 11:30
31. ágúst, 2012
Enn er ófært í Landeyjahöfn en fyrstu ferð Herjólfs var frestað. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Eimskip, hefur ölduhæð í Landeyjahöfn aðeins gengið niður, en ekki nógu mikið til að hægt sé að sigla þangað. Því sé næst athugun klukkan 10:00. UPPFÆRT: Brottför verður 11:30.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst