�?au voru auk þess valin íþróttamenn sinna félaga. Er þetta í fyrsta skipti sem hnefaleikamaður er kjörinn Íþróttamaður Vestmannaeyja.
�?ll félög innan ÍBV-héraðssambands tilnefndu íþróttamann ársins og þau eru:
KFS – Kristján Georgsson.
Umf. �?ðinn – Björn Virgill Hartmannsson
Golfklúbbur Vm – �?rlygur Helgi Grímsson
Sundfélagið – Aron Helgason
Íþróttafélagið �?gir – Dagmar �?sk Héðinsdóttir
Hnefaleikafélagið – Sæþór �?lafur Pétursson.
Körfuboltinn – Kristján Tómasson
Fimleikafélagið Rán – Kristrún Hlynsdóttir
ÍBV-Íþróttafélag – Handbolti – Ingibjörg Jónsdóttir og Sigurður Bragason. Fótbolti Atli Jóhannsson.
Guðjón �?lafsson fékk viðurkenningu fyrir störf í þágu íþróttahreyfingarinnar og Árni Hreiðarsdóttir fékk viðurkenningu fyrir glæstan feril í frjálsum.
Auk þess veitti Vestmannaeyjabær viðurkenningar og styrki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst