Er framtíðin björt?
28. mars, 2013
Mér finnst hafa skapast undarlegt and­rúmsloft á Alþingi undanfarið sem ekki er vænlegt til árangurs. Einhver hroki og besserwissera­háttur – það virðast allir vita hvernig á að leysa málin og hinn aðilinn virðist ALLTAF hafa vitlaust fyrir sér. Hvernig getur það verið? Í staðinn fyrir að þetta fólk sem er í vinnu hjá íslensku þjóðinni, hlusti nú kannski hvert á annað? Það hefur nefnilega enginn einn öll svörin, við vitum að það geta verið nokkrar leiðir að settu marki og ef maður gefur sér tíma til að hlusta eru meiri líkur á að með samvinnu verði niðurstaðan betri.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst