Er vilji fyrir Eyjamann á þing?
8. nóvember, 2012
Ég á mér draum og það er að verða kosin á Alþingi íslendinga. Til þess að uppfylla hann þarf ég að taka eitt skref í einu. Fyrsta skrefið er góð kosningu í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi 16. – 17. nóvember n.k. Til þess að fá góða kosningu þurfa kjósendur að taka þátt. Flokksvalið er fyrir skráða flokksmenn og þá sem skrá sig á stuðningsmannalista fyrir miðnætti 8 nóvember n.k.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst