Í liðinni viku héldu skátarnir uppá 80 ára afmælið sitt og skólalúðrasveitin uppá 40 ára afmæli. Eva Sigurðardóttir er ein af þeim sem er partur af báðum hópum. Hefur verið skáti í tvö ár og spilar í lúðrasveitinni. Eva er Eyjamaður vikunnar.
Nafn: Eva Sigurðardóttir.
Fæðingardagur: 18. febrúar 2004.
Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar.
Fjölskylda: Mamma mín heitir Anna Lilja, pabbi minn heitir Sigurður Ingi og svo heitir stóra systir mín Ragnheiður Sigurðardóttir.
Uppáhalds vefsíða: YouTube.
Aðaláhugamál: Sund.
Uppáhalds app: Snapchat.
Hvað óttastu: Drauga.
Mottó í lífinu: Koma fram við aðra eins og þú vilt að það sé komi fram við þig.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Langömmu mína sem ég er skírð í höfuðið á.
Hvaða bók lastu síðast: Hjálp eftir �?orgrím �?ráinsson.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: �?g á ekki uppáhalds íþróttamann og ÍBV!
Ertu hjátrúarfull: Já, mjög.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Já, ég æfi sund.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Sakamálaþættir.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Eurovision lög.
Á hvaða hljóðfæri spilar þú í lúðrasveitinni: �?verflautu.
Hvenær byrjaðir þú að æfa og hversu lengi ertu búin að vera í lúðró: �?g er búin að vera í henni í fjögur ár, held ég.
Hvenær byrjaðir þú í skátunum: �?g held að ég hafi byrjað snemma, árið 2016.
Hvað er það skemmtilegasta við að vera skáti: �?að er bara svo rosalega mikið stuð og svo er alltaf gaman að fara á skátamót.