Evrópusætið í höfn
23. september, 2012
Það sýndi sig enn og aftur í dag að það er ekki alltaf nóg að vera betri í fótbolta til að vinna leiki. ÍBV tók á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum FH og voru mun sterkari, sérstaklega fyrstu 75 mínúturnar. Eyjamenn komust í 2:0 áður en FH-ingar nýttu sér kæruleysi varnarmanna ÍBV og skoruðu klaufalegt mark. Jöfnunarmark meistaranna var hins vegar glæsilegt en með því að jafna sýndu FH-ingar af hverju þeir eru meistarar því meistarar nýta jú færin.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst