Eygló Harðardóttir, 4 sæti Framsóknarflokksins sýnir á sér hina hliðina
8. maí, 2007

Nafn: Eygló Harðar.

Heimilishagir: Gift Sigurði E. Vilhelmssyni og á tvær yndislegar stúlkur, Hrafnhildi �?sk og Snæfríði Unni.

Menntun og starf: Markaðsfræðingur og framkvæmdastjóri.

Áhugamál: Lestur, pólitík, ferðalög og tungumál.

Hvað horfir þú á í sjónvarpi: Fréttir, Kastljós, Silfrið, CSI, Survivor, America´s Next Top Model og House.

Uppáhaldsmálsháttur: �?eir fiska sem róa.

Hvaða eiginleika þarf stjórnmálamaður að hafa: Gaman af fólki, áhuga á mannlífi og vilja til að gera samfélagið betra.

Mesti stjórnmálamaður allra tíma, íslenskur: �?orgeir Ljósvetningagoði, sem sætti alþjóð með málamiðlun. Sannur Framsóknarmaður?

Af hverju í pólitík: Af því að ég vil gera íslenskt samfélag enn betra.

Hverju þarf að breyta: Skilja þarf á milli framkvæmda- og löggjafarvalds, með því að ráðherrar séu ekki líka þingmenn.

Hvað ætlar þú að leggja áherslu á á þingi: Bæta hag landsbyggðarinnar, meira fjarnám í heimabyggð, lengja fæðingarorlofið, gjaldfrjálsan leikskóla, skilja á milli löggjafans og framkvæmdavaldsins og að eign þjóðarinnar á auðlindunum verði tryggð með ákvæði í stjórnarskrá.

Eygló Harðardóttir, skipar 4. sæti á lista Framsóknar

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst