Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu, stendur fyrir Eyja-aðventukvöldi í Seljakirkju, Hagaseli 40, Reykjavík (Inngangur við Rángársel) þriðjudagskvöldið 15. desember kl. 20:00. Stjórn félagsins sendi okkur póst og bað eyjafrettir að birta þessa tilkynningu, sem okkur er ljúft að gera og tengja þannig saman félaga í þessu merkilega og góða félagi.