Eyjafólkið 2014
4. desember, 2014
Halldór Benedikt Halldórsson er einn af þeim fjölmörgu sem annt er um Eyjarnar, verið iðinn við mynda þær og tjá með þeim hætti hversu vænt honum þykir um þær, náttúruna og fólkið. Lítur alltaf á björtu hliðarnar og elskar að vera jákvæður og láta gott af sér leiða. Sjálfur er hann einn af bestu sonum Vestmannaeyja. Á þessu myndbandi sem hér fylgir hefur hann myndað fólk að leik og starfi og kallar það eyjafólkið 2014.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst