Eyjafréttum seinkar örlítið í dag
29. maí, 2013
Vikublaðinu Eyjafréttum seinkar örlítið í dag. Vegna Sjómannadagsins á sunnudaginn, er umfang blaðsins mun meira en venjulega en blaðið í þessari viku er heilar 32 síður. Eins og gefur að skilja eru Eyjafréttir stútfullar af skemmtilegu efni. M.a. er fjallað um aflaskipið Sigurð VE sem hefur væntanlega siglt sinn síðasta fiskveiðitúr, rætt er við unga sjómenn, útskriftarnema í Framhaldsskóla Vestmannaeyja og skemmtilegri ferð karlaliðs ÍBV vestur til Ólafsvíkur er gerð góð skil.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst