ÍBV vann Val, 30:29, í Valshöllinni í kvöld og hafnaði þar með í öðru sæti Olís-deildarinnar í handknattleik. �?að er því ljóst að FH stendur uppi sem sigurvegari í deildinni en þeir báru sigurorð af Selfyssingum 28:22.
Mörk ÍBV:
10 / 4 – Theodór Sigurbjörnsson
7 – Róbert Aron Hostert
4 – Sigurbergur Sveinsson
4 – Kári Kristján Kristjánsson
3 – Agnar Smári Jónsson
1 – Grétar �?ór Eyþórsson
1 – Magnús Stefánsson
Markvarsla:
12 / 2 – Stephen Nielsen
2 – Kolbeinn Arnarsson